Continental TKC 70
Continental TKC 70 er hannað sem off-road dekk fyrir þá sem keyra slóða í bland við götuakstur. Dekkið er með allt að 240 km/h hámarkshraða (V í hraðastuðul) og hentar því einnig vel til þjóðvega- og hraðbrautaaksturs. Dekkið er í senn hljóðlátt og stöðugt á öllum vegum og býður upp á góða aksturseiginleika utan vegar. Helstu kostir dekksins er framúrskarandi grip á blautu undirlagi og hve stuttan tíma það tekur dekkið að ná kjörhitastigi. Dekkið er fyrsta val KTM undir 390 Atventure hjólin.
Týpa:
mótorhjóladekk
36.905 kr.
Lager
0.00