Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort

Dekk

Mynd
Continental tire stack

Hjá BJB færðu mikið úrval dekkja undir flest sem hreyfist, í vetrar-, heilsárs- og sumarmynstri frá ContinentalGislaved, VredesteinApolloGeneral, Kanati, Hoosier ásamt fleiri heimsþekktum dekkjaframleiðendum. Þar sem val á dekkjum miðast við stærð, þyngd og gerð hvers ökutækis geta dekkin haft veruleg áhrif á aksturseiginleika bíls, sérstaklega við erfiðar aðstæður. Því er mikilvægt að fá ráðleggingar frá fagmönnum við val á réttum dekkjum. 

Við sérhæfum okkur einnig í að útvega stök dekk með skömmum afhendingartíma frá flestum af þekktustu framleiðendum heims.