Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort

Dekk

Mynd
Dekk - Dekkjastæða

Við hjá BJB eigum eða útvegum dekk á flest allt sem hreyfist, hvort sem það er fjölskyldubíllinn eða stærstu gámalyftarar þá getum við útvegað dekkin. Við mælum með að þú prófir dekkjaleitavélina okkar sem bæði leitar eftir bílnúmeri eða dekkjastærð. Sé stærðina ekki að finna þar mælum við eindregið með að þú sendir okkur töluvpóst á bjb@bjb.is og við svörum erindi þínum eins fljótt og hægt er. 

Gott að vita:

Við hjá BJB sköffum ekki bara dekk frá vörumerkjum sem við erum umboðsaðilar fyrir. Við getum skaffað dekk frá helstu dekkjaframleiðendum heims. Hafir þú eyðilegt dekk reynum við eftir fremsta megni að finna dekkið fyrir þig og koma því undir bílinn eins fljótt og hægt er.

VIð erum umboðsaðilar eftirfarandi dekkjamerkja:

  • Continental
  • Vredestein
  • General
  • Apollo
  • Gislaved
  • Hoosier
  • Kanati