Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort

Varahlutir

Mynd
Bremsuvarahlutir

Við útvegum varahlutana og spörum þér tíma og fyrirhöfn. Hjá okkur starfar fólk með áralanga reynslu af viðgerðum og viðhaldi á bílum sem aðstoða þig við að afla varahluta í hvert verkefni fyrir sig. Við gerum miklar kröfur til þeirra varahluta sem við notum og eru vörumerkin valin af kostgæfni í hvert verkefni fyrir sig. Allir varahlutir sem við bjóðum uppfylla stragnar kröfur um endingu og því eru allar vörur hjá okkur með tveggja ára ábyrgð. Í samstarfi við innlenda og erlenda birgja bjóðum við hámarks gæði á sanngjörnu verði.

Bjóðum sérpantanir á varahlutum í allar gerðir bíla.