

Dekkjaleit
Er kominn tími á ný dekk? Þá er þetta staðurinn. Ef þú ert með spurningar heyrðu þá endilega í okkur í síma, með tölvupósti eða á samfélagsmiðlum

Jaðarsport
Vantar þig dekk eða felgur undir fjórhjólið eða buggy-inn? Kíktu á úrvalið!
Dekkjaleit eftir bílnúmeri

Þjónustuframborð

Við hjá BJB höfum yfir 40 ára reynslu af pústviðgerðum og sölu á hljóðkútum, pústkerfum, hvarfakútum, sótsíum, pústklemmum og öllum aukahlutum fyrir pústviðgerðir.

Hjá BJB starfa vanir menn við alla almenna hjólbarðaþjónustu fyrir fólksbíla, jeppa, jepplinga, sportjeppa, pallbíla, rafbíla svo eitthvað sé nefnt.

BJB sinnir almennum bílaviðgerðum á flestum tegundir ökutækja.

BJB býður felguréttingar og smáviðgerðir á felgum. Að auki bjóðum við duftlökkun (pólýhúðun) á felgum.

BJB býður upphækkanir á mörgum gerðum fólksbíla, jepplinga og jeppa.

BJB býður viðskiptavinum sínum að geyma dekk á dekkjahótelinu gegn sanngjörnu gjaldi.

Við skiptum um þurrkublöð, perur, bætum á rúðuvökva og tölvulesum bílinn svo fátt eitt sé nefnt. Kíktu við!

Vöruframboð

BJB býður felgur á flestar gerðir bíla og tækja frá heimsþekktum vörumerkjum.

Hjá okkur færðu dekk á flest allt sem hreyfist. Kynntu þér úrvalið í dekkjaleitavélinni og láttu verðin og gæðin koma þér skemmtilega á óvart.

Eigum fyrirliggjandi á lager stöðluð pústkerfi og pústaukahluti í flestar gerðir bíla.

BJB leggur mikið upp úr vali á öruggum varahlutum í bílinn þinn. Láttu okkur um að finna rétta varahlutinn í bílinn þinn. Sérpantanir á varahlutum í allar gerðir bíla.
Bóka tíma
Hafðu samband við okkur í síma 565-1090 eða sendu okkur tölvupóst á bjb(hjá)bjb.is og við finnum tíma sem hentar. Innan skamms munum við svo kynna tímabókanir á netinu