Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort

Kanati er fjölhæfur dekkjaframleiðandi sem við hjá BJB höfum boðið í nokkur ár. Þar má meðal annars nefna GBC fjórhjóladekkin sem til eru ýmsum stærðum og gerðum, sérhæfð Kanati buggybíladekk sem eru gríðar sterk en samt ótrúlega létt. Að auki höfum við boðið Kanati jeppadekkin sem reynst hafa vel við íslenskar aðstæður.