Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort

Continental var stofnað í Hanover í Þýskalandi árið 1871. Í dag er Continental alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir örugg, skilvirk og afkastamiðuð dekk fyrir fólksbíla, atvinnubíla, ýmiskonar tæki auk dekkja undir mótorhjól. Continental er eitt fremsta fyrirtæki í flokki dekkjatækni og dekkjaframleiðslu, með breitt vöruúrval og vörur sem hafa fjölda notkunarmöguleika til notkunar við ýmsar aðstæður. Til að ná fram þessari sérstöðu er Continental í stöðugum fjárfestingum á sviði rannsókna og þróunnar og leggur Continental verulega til hreyfanleika sem er öruggur, hagkvæmur og vistvænn.