Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort

General Tire er amerískur dekkjaframleiðandi sem stofnaður var í Ohio USA árið 1915. Framan var fyrirtækið samsteypfyrirtæki sem starfið á ýmsum sviðum og meðal annars við dekkjaframleiðslu. Árið 1987 var dekkjahluti samsteypunnar var svo seldur til þýska dekkjaframleiðands Continental sem BJB er einnig umboðsaðili fyrir. General jeppadekkin eru af mörgum þekkt á Íslandi en merkið hefur þjónað Íslendingum í áratugi og þekkt fyrir mikla endingu og frábær akstursgæði. General býður dekk undir flestar tegundir ökutækja í mörgum stærðum og gerðum. Jeppadekkin eru framleidd í allt að 37“ en einnig bjóða þeir dekk undir önnur ökutæki upp að 23“ felgum.