Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort
LingLong Grip Master C/S
LingLong Grip Master C/S LingLong Grip Master C/S

LingLong GRIP MASTER C/S

LINGLONG GRIP MASTER C/S er gæða sumardekk á góðu verðið. Dekkið er framleitt úr háþróaðri silica blöndu sem veitir framúrskarandi grip hvort sem er á blautu eða þurru yfirborði. Mynstur dekkið er ósamhverft sem gefur dekkinu einstakan stöðugleika og grip við allar aðstæður íslensk sumars. LingLong Grip Master C/S er með sérstaklega sterkar hliðar og henta því bæði undir rafbíla sem og þyngri fólksbíla. Hringlaga rifur í mynstri dekksins hjálpa til við að dekkið losi sig við vatn hratt og örugglega og dregur úr hættu á því að bílinn fljóti. Við hönnun dekksins var mikið lagt upp úr litlu veghljóði og hefur dekkið sannað gildi sitt eins og sjá má á einkunn dekksins á Evrópumiðanum.  

Týpa:
sumardekk
23.905 kr.
Lager
12.00
EU Miði - Veghljóð
B
EU Miði - Veghljóð (dB)
Description - Plain text
72 dB
EU Miði - Veggrip
B
B
EU Miði - Sparneytni
A
A

Almennar upplýsingar

  • Framleiðandi:
    LingLong
  • Breidd (mm):
    235
  • Hæð (prófíll - mm):
    65
  • Felgustærð:
    17
  • Burðarstuðull:
    1000 kg
  • Hraðastuðull:
    240 km/h
  • Burðartegund:
    Extra Load
  • Dekkjabygging:
    Radial
  • Vörunúmer:
    dr17-235/65lgmc/s

Aðrir eiginleikar

  • Belgur:
    Svartur
  • Felguvörn:
  • Lekaþéttir:
    Nei
  • Veghljóðssvampur:
    Nei
  • Naglar límdir:
    Nei

Aðrar merkingar

A
A
B
C
D
E
A
B
B
C
D
E
72 dB
A B C