
LingLong SPORT MASTER e
Linglong Sport Master E er hannað til að skila framúrskarandi gripi þegar mikið á reynir. Dekkið er sérstaklega ætlað sportbílum eða kraftmeiri bílum sem eru notaðir við kröfuharðar akstursaðstæður. "e" í heiti dekksins vísar til þess að dekkið er sérstaklega hannað út frá þörfum rafbíla.
Í stuttu máli eru Linglong Sport Master e dekkin:
-
Hönnuð til að bjóða upp á jafnvægi á milli þæginda og frammistöðu, með áherslu á beygjugetu og grip, bæði á þurrum og blautum vegum.
-
Með styrktum hliðveggjum og gúmmíblöndum sem auka langvarandi slitstyrk og hjálpa dekkjunum að standast kröfuharðar akstursaðstæður.
-
Með mynstur á ytra byrði sem hjálpa til við að dreifa vatni og bæta grip á bæði þurrum og blautum vegum.
-
Hönnuð með það í huga að lágmarka hávaða frá veginum og tryggja betri stjórn á bílnum við akstur.