Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort
Continental VikingContact 7 - Prófíll
Continental VikingContact 7 - Mynstur Continental VikingContact 7 - Hliðar Continental VikingContact 7 - Prófíll

Continental VikingContact 7

Continental VikingContact 7 er mjúkgúmmídekk fyrir norðlægar slóðir. Dekkið er frábær staðgengill nagladekkja þar sem Continental hefur sett ný viðmið í stöðugleika og öryggi vetrardekkja. Dekkið er sérstaklega hannað til að gúmmíblandan haldist mjúk í miklum kulda sem tryggir öryggi og rásfestu við allar aðstæður. Dekkið hefur unnið sér sess sem eitt besta vetrardekkið á markaðnum fyrir norðlægar slóðir.

Í stuttu máli:

-    „Sigurvegari vetrardekkjakönnunar FÍB í flokki ónegldra vetrardekkja árin 2018 (stig: 91/100), 2019 (stig: 89/100), 2020 (stig: 88/100), 2021 (stig: 91/100) og 2023 (stig: 89/100)
-    „Næstum fullt hús stiga í öllum greinum vetrarfæris“ *
-    Dekkið kom á markað árið 2018 í núverandi mynd og tók við af Continental VikingContact 6.
-    Til í ótalmörgum stærðum frá 14“-22“.

*Vetrardekkjakönnun FÍB 2020.

Helstu kostir: 

-    Framúrskarandi gott grip í hálku og snjó
-    Mjög hljóðlátt
-    Öruggt við allar vetraraðstæður
-    Skorar jafnt í öllum prófum

 

Í vetrardekkjakönnun FÍB árið 2023 var dekkinu lýst með eftirfarandi hætti:

Þetta dekk er enn það besta í flokki ónegldra dekkja [...]. Það heldur gripi þrátt fyrir krefjandi beygjur á ísilagðri braut. Sömuleiðis lætur það vel að stjórn í snjó þar sem afturendi bílsins helst stöðugur og er laus við skrið. Frábærir eiginleikar í snjó skilar sér einnig þegar komið er á auðan veg. Góð tilfinning er upp í stýri á malbiki, niðurstöðurnar eru einnig einstaklega góðar við svig og hemlun á þrru og blautu yfirborði. Dekkið er í einu af þremur efstu sætunum í öllum prófunum og verðskuldar því fyrsta sætið. Frábært dekk fyrir fjölbreyttar aðstæður.

Kostir: Auðkeyrt undir álagi við allar aðstæður, skorar jafnt í öllum prófunum.

Ókostir: Engir.
 

Týpa:
vetrardekk vetrardekk nordic
62.905 kr.
Lager
25.00
EU Miði - Veghljóð
B
EU Miði - Veghljóð (dB)
Description - Plain text
71 dB
EU Miði - Veggrip
D
D
EU Miði - Sparneytni
C
C

Almennar upplýsingar

  • Framleiðandi:
    Continental
  • Breidd (mm):
    235
  • Hæð (prófíll - mm):
    45
  • Felgustærð:
    18
  • Burðarstuðull:
    750 kg
  • Hraðastuðull:
    190 km/h
  • Burðartegund:
    Extra Load
  • Dekkjabygging:
    Radial
  • Vörunúmer:
    dr18-235/45cvc7

Aðrir eiginleikar

  • Belgur:
    Svartur
  • Felguvörn:
  • Lekaþéttir:
    Nei
  • Veghljóðssvampur:
    Nei
  • Naglar límdir:
    Nei
  • Míkróskurður:
    Dekkið kemur míkróskorið frá framleiðanda
    Ekki hægt að bæta við míkróskurði
  • Tegund neglingar:
    Óneglanlegt

Aðrar merkingar

  • Heilsársdekkjamerking (Mud & Snow)

  • Vetrardekkjamerking (Alpine symbol)

  • Ísmerking (Ice stalagmite marking)

A
B
C
C
D
E
A
B
C
D
D
E
71 dB
A B C