Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort
General Grabber AT3

General Grabber AT3

General Grabber AT3 er frábært evrópskt jeppa- og jepplingadekk frá einum besta jeppadekkjaframleiðanda heims. General Grabber AT3 er sérstaklega hannað fyrir þá sem vilja hljóðlátt og gott akstursdekk við allar aðstæður. Dekkið er hannað til noktunar á öllum tegundum yfirborðs hvort sem aka á malbikaða vegi borgarinnar eða slóða hálendisinsDekkið hentar einnig mjög vel sem heilsársdekk við íslenskar aðstæður og hefur allar merkingar til að vera löglegt vetrardekk. Á hlið dekksins er góð vörn sem hentar vel þegar ekið í möl, grjóti eða annarri ófærð. Dekkið er fyrsta þeirra bestu, og varð þetta dekk fyrir valinu hjá  BMW undir nýjan X5 með offroad pakka

Í stuttu máli:

- Frábært jeppa- og jepplingadekk sem kemur þér hvert á land sem er á öruggan hátt
- Dekkin eru framleidd í Evrópu og standast hæðstu kröfur um grip og öryggi
- Til í ótalmörgum stærðum frá 15“-22“
- Fyrsta val BMW undir nýjan X5 með offroad pakka.

Helstu kostir:

- Frábært grip við flestar aðstæður
- Mjög hljóðlátt
- Skrúfneglanlegt í mörgum stærðum sem gefur mikla möguleika um notkun allt árið.

Týpa:
sumardekk heilsársdekk vetrardekk jeppadekk
51.905 kr.
Lager
14.00
EU Miði - Veghljóð
B
EU Miði - Veghljóð (dB)
Description - Plain text
73 dB
EU Miði - Veggrip
C
C
EU Miði - Sparneytni
D
D

Almennar upplýsingar

  • Framleiðandi:
    General
  • Breidd (mm):
    265
  • Breidd (tommur)
    10,5
  • Hæð (prófíll - mm):
    65
  • Hæð (prófíll - tommur)
    31,5
  • Felgustærð:
    18
  • Burðarstuðull:
    1180 kg
  • Hraðastuðull:
    190 km/h
  • Burðartegund:
    Standard Load
  • Dekkjabygging:
    Radial
  • Vörunúmer:
    dr18-265/65ggat3

Aðrir eiginleikar

  • Belgur:
    Svartur
  • Felguvörn:
  • Lekaþéttir:
    Nei
  • Veghljóðssvampur:
    Nei
  • Naglar límdir:
    Nei
  • Fjöldi skrúfnagla
    Lítil negling - 100 stk. per dekk
    Miðlungs negling - 120 stk. per dekk
    Mikil negling - 140 stk. per dekk
  • Míkróskurður:
    Dekkið kemur míkróskorið frá framleiðanda
    Hægt er að míkróskera dekkið gegn gjaldi
  • Tegund neglingar:
    Skrúfneglanlegt

Aðrar merkingar

  • Heilsársdekkjamerking (Mud & Snow)

  • Vetrardekkjamerking (Alpine symbol)

A
B
C
D
D
E
A
B
C
C
D
E
73 dB
A B C