Skip to main content
07:45 - 12:05 & 12:45 - 17:00 mán - fim
|
07:45 - 12:05 & 12:45 - 16:00 fös
+354 565 1090
Flatahraun 7 Kort
Mynd
Vredestein Wintrac Ice

Vredestein Wintrac Ice

Vredestein Wintrac Ice er frábært evrópskt negaldekk sem kemur neglt frá verksmiðju. Helstu kostir Vredestein Wintrac Ice frábær ending og mikið hald nagla í dekkinu sem leiðir til þess að naglarnir haldast betur í dekkinu út líftíma dekksins. Stefnuvirkt mynstrið hleypir mjög vel frá sér vatni og slabbi sem gerir það mjög öruggt í umhleypingasömu veðri. Giugario sem er einn fremsti hönnuð heims hannar dekkin sem gefur þeim fallegt og ögrandi útlit.

Í stuttu máli:

  • Frábært verksmiðjuneglt dekk sem kemur þér á milli staða á öruggan hátt.
  • Hollensk gæði sem standast hæðstu kröfur um grip og öryggi
  • Til í ótalmörgum stærðum frá 15“-19“

Helstu kostir:

  • Stefnuvirkt mynstur sem tryggir öryggi við allar aðstæður
  • Mikill fjöldi nagla með margar naglaraðir tryggir gott grip í snjó og hálku
  • Hefur fengið mikið lof í könnunum fyrir frammistöðu á þurru og blautu yfirboði
Týpa:
nagladekk
39.905 kr.
Fleiri en 8 dekk til

Almennar upplýsingar

  • Framleiðandi:
    Vredestein
  • Breidd (mm):
    225
  • Hæð (prófíll - mm):
    50
  • Felgustærð:
    17
  • Burðarstuðull:
    750 kg
  • Hraðastuðull:
    190 km/h
  • Burðartegund:
    Extra Load
  • Dekkjabygging:
    Radial
  • Vörunúmer:
    dr17-225/50vsi

Aðrir eiginleikar

  • Belgur:
    Svartur
  • Felguvörn:
  • Lekaþéttir:
    Nei
  • Veghljóðssvampur:
    Nei
  • Naglar límdir:
    Nei
  • Míkróskurður:
    Dekkið kemur míkróskorið frá framleiðanda
    Ekki hægt að bæta við míkróskurði
  • Tegund neglingar:
    Verksmiðjuneglt (frá framleiðanda)

Aðrar merkingar

  • Heilsársdekkjamerking:
    (Mud & Snow)
  • Vetrardekkjamerking:
    (Alpine symbol)
A
B
C
D
E
A
B
C
D
E
dB
A B C